Þarf ekki eitthvað að breytast…

…Þegar vinnandi fólk á ekki lengur fyrir nauðþurftum?
þegar elli- og örorkulífeyrir gerir þiggjendur að beiningarmönnum?
Þegar alvarlega veikir eru rukkaðir um milljónir fyrir lyf og aðstoð?
þegar ríkisstjórnin hælist yfir rausn sinni við slíkar aðstæður?
Hvað vitum við?
Veist þú að ríkið innheimtir 22.86% skatt af tekjum sem nema 150 þúsund krónum á mánuði.
Veist þú að sveitarfélagið þitt innheimtir 14.44% útsvar af slíkum tekjum.
Veist þú að 1400 fjölskyldur þurftu að sækja sér aðstoðar hjá Fjölskylduhjálp Íslands í desember.
Veist þú að 4% launahækkun hækkar 250 þúsund króna laun um 10 þúsund krónur á mánuði.
Veist þú að sama prósentuhækkun á 750 þúsund króna mánaðarlaun færir þeim sama launþega 30 þúsund króna launahækkun.
Tengdar greinar
Framkvæmdir hjá hestamönnum á Fáskrúðsfirði
Hestamenn á Fáskrúðsfirði komu saman í morgun og hófu það bráðskemmtilega verk að reisa sér veglegt hringgerði. – Allir lögðust
Músagildrukúrinn slær í gegn
Við höfum verið að skoða matarkúra að undanförnu. Fátt nýtt hefur komið fram síðan Adkins kúrinn var uppá sitt besta.
Verðlag á Íslandi er í hæstu hæðum
Miðjan.is vefur Sigurjóns Egilssonar vísar í súlurit Hagstofu Íslands sem sýnir samanburð á verðlagi fyrir neysluvörur og þjónustu í Evrópu