Þurfum við að borða svona mikið?

30
apr, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Í heimsmetabók Guinness kemur fram að hver einstaklingur setji að meðaltali ofan í sig 68 tonn af mat yfir ævina. – Ef sá hinn sami keypti æviskammtinn sinn í einu lagi, þá fyllti hann 1.511 Bónuskörfur af stærri gerðinni, og mynduðu þær 1.2 kílómetra langa röð að kassanum. – Eins gott að lenda ekki á eftir einhverjum sem er að versla í eitt skipti fyrir öll. 🙂
Tengdar greinar
Smíði á bjálkahúsi frá A-Ö
Forvitnilegt myndband þar sem farið er í skóg, tré valin og úr þeim reist bjálkahús.
Okur í vöruflutningum – Kannaðu verð og leitaðu tilboða
Nú þegar verslun er hægt og bítandi að færast úr landi vegna óhagstæðs verðlags í íslenskum verslunum, getur borgað sig
Rappað yfir SMS skilaboða skrifurum
Það að semja sms texta í akstri er sagt vafasamt athæfi, engu betra en að aka drukkinn eða undir áhrifum
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>