Þurfum við að borða svona mikið?

by Arndís / Gunnar | 30/04/2014 09:20

ksla1[1]Í heimsmetabók Guinness kemur fram að hver einstaklingur setji að meðaltali ofan í sig 68 tonn af mat yfir ævina. – Ef sá hinn sami keypti æviskammtinn sinn í einu lagi, þá fyllti hann 1.511 Bónuskörfur af stærri gerðinni, og mynduðu þær 1.2 kílómetra langa röð að kassanum. – Eins gott að lenda ekki á eftir einhverjum sem er að versla í eitt skipti fyrir öll. 🙂

Endnotes:
  1. [Image]: https://aust.is/thurfum-vid-ad-borda-svona-mikid/ksla1/

Source URL: https://aust.is/thurfum-vid-ad-borda-svona-mikid/