Tilraun gerð við að ná Green Freezer á flot

19
sep, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Nú fyrir stundu gerði varðskipið Þór tilraun við að ná flutningaskipinu Green Freezer á flot. Tilraunin misheppnaðist, og svo virðist sem strengurinn hafi slitnað.
Myndir frá strandstað:
Tengdar greinar
Vatnslaust við Skólaveginn, Fáskrúðsfirði
Undanfarna daga er vatn ítrekað tekið af húsum við Skólaveg vegna framkvæmda í götunni. Þetta er bagalegt vegna rafmagns heitavatnskúta
Ríkidæmi Pírata
Fátækir íslendingar horfðu með forundran á Píratann, Jón Þór Ólafsson, rífa þrjá 10 þúsund krónu seðla í beinni útsendingu á
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>