Tryggingar – Gættu að þér, leitaðu tilboða

23
des, 2012
Prenta grein
Leturstærð -16+
Tryggingafélagið mitt fékk reisupassann á árinu. Félag þetta er óþreytand við að auglýsa ágæti sitt og leggur áherslu á hversu viðskiptavinir þess séu ánægðir. Við skoðun kom í ljós að ég gat tryggt nánast allar eigur mínar hjá öðru félagi fyrir upphæðina sem gamla tryggingafélagið bauð mér sem afslátt. – Lifið heil.
Tengdar greinar
Er árangurstengd bankabóla í aðsigi?
Ég hrökk við í dag, þegar ég frétti af bankafulltrúanum sem setti sig í samband við tæplega níræða konu á
Glerártorg Akureyri – dýr verslunarstaður
Við vorum á Akureyri í vikunni og álpuðumst inn í verslunarkjarna staðarins við Glerártorg. Það var sama hvar skoðað var,
Jákvætt að banna gömlu glóperuna
Talið er að reglugerð ESB er varðar bann við notkun á glóperum, sem ljósgjafa í híbýlum, muni spara allt að
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>