Tryggingar – Gættu að þér, leitaðu tilboða

23
des, 2012
Prenta grein
Leturstærð -16+
Tryggingafélagið mitt fékk reisupassann á árinu. Félag þetta er óþreytand við að auglýsa ágæti sitt og leggur áherslu á hversu viðskiptavinir þess séu ánægðir. Við skoðun kom í ljós að ég gat tryggt nánast allar eigur mínar hjá öðru félagi fyrir upphæðina sem gamla tryggingafélagið bauð mér sem afslátt. – Lifið heil.
Tengdar greinar
Raflagnir tefjast að hesthúsahverfi
Svo virðist sem lagning og tengingar á nýrri raflögn að og í hesthúsahverfi okkar tefjist um sinn. Stærri og viðarmeiri
Ottar Proppe – Ekki loforð Bjartrar framtíðar, heldur áherslur
Fyrir kosningar: Ottar_Proppe Bjartri framtíð “vill að laun fyrir öryrkja og aldraða dugi til að borga allt sem þarf til
Excel fræðingar á villigötum
Þegar upptaka evru er nefnd, fara Excel fræðingarnir á fullt við að reikna út að krónan sé ágætur gjaldmiðill. Það
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>