Umhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu

13
okt, 2018
Prenta grein
Leturstærð -16+
Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft að skrapa í og mála í náttúrumyndanir i Stöðvarfirði. – Listamaðurinn var hins vegar í góðri trú, með leyfi landeiganda og samþykki byggingarfulltrúa Fjarðabyggðar í farteskinu og verður ekki látinn sæta refsiábyrgð.
“Bæjarráð lýsir furðu sinni á inntaki erindis Umhverfisstofnunar og fordæmir afgreiðslu og ávítur stofnunarinnar. Bæjarráð ásamt bæjarstjóra óskar eftir fundi með forstjóra Umhverfisstofnunar til að fara yfir samskipti og ferla mála stofnunarinnar.”
Tengdar greinar
Aðfangadagur jóla 2012
Fremur þungbúið, frostlítið og logn. – Skrapp með myndavélina smá hring um þorpið til að fanga aðfangadag jóla á mynd.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>