Umhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu

Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft að skrapa í og mála í náttúrumyndanir i Stöðvarfirði. – Listamaðurinn var hins vegar í góðri trú, með leyfi landeiganda og samþykki byggingarfulltrúa Fjarðabyggðar í farteskinu og verður ekki látinn sæta refsiábyrgð.
“Bæjarráð lýsir furðu sinni á inntaki erindis Umhverfisstofnunar og fordæmir afgreiðslu og ávítur stofnunarinnar. Bæjarráð ásamt bæjarstjóra óskar eftir fundi með forstjóra Umhverfisstofnunar til að fara yfir samskipti og ferla mála stofnunarinnar.”
Tengdar greinar
Nýir straumar í tamningum
Hann Sæþór Kristjánsson kann lagið á göldnum folum. Eftir góða kembingu útí gerði, teymir hann trippið inn í stíu og
Fjarðabyggð – Fundur með hestamönnum um beitarmál
Þann 2. febrúar sl. var haldinn fundur með hestamönnum í Fjarðabyggð. Efni fundarins var bréfleg yfirlýsing umhverfisstjóra Fjarðabyggðar til hestamanna
Fáskrúðsfjörður – Vefsíða og góðar ljósmyndir
Á vefnum Faskrudsfjordur.123.is má skoða frábærar ljósmyndir þeirra Jóhönnu Kristínar Hauksdóttur og Jónínu Guðrúnar Óskarsdóttur. – Þá eru þær báðar