Umhverfisstofnun ávítar Fjarðabyggð fyrir óvandaða stjórnsýslu

Umhverfisstofnun hefur ávítað stjórn Fjarðabyggðar og segir skort á vönduðum stjórnsýsluháttum sveitarfélagsins hafa stuðlað að því að listamanni var leyft að skrapa í og mála í náttúrumyndanir i Stöðvarfirði. – Listamaðurinn var hins vegar í góðri trú, með leyfi landeiganda og samþykki byggingarfulltrúa Fjarðabyggðar í farteskinu og verður ekki látinn sæta refsiábyrgð.
“Bæjarráð lýsir furðu sinni á inntaki erindis Umhverfisstofnunar og fordæmir afgreiðslu og ávítur stofnunarinnar. Bæjarráð ásamt bæjarstjóra óskar eftir fundi með forstjóra Umhverfisstofnunar til að fara yfir samskipti og ferla mála stofnunarinnar.”
Tengdar greinar
Fría bókhaldskerfið Manager vinsælt
Spánverjar, danir, þjóðverjar, hollendingar og grikkir hafa þýtt Manager bókhaldskerfið að fullu. Þetta kerfi höfum við á aust.is verið að
Píratar huga að eldri borgurum – Tillögugerð í mótun
Hér koma tillögur þriggja Pírata, þeirra Gríms Friðgeirssonar, Gunnars Rafns Jónssonar og Konráðs Eyjólfssonar. Þær urðu til eftir yfirlegu þeirra
Óhappadeildin
Hér má sjá ótrúlegan klaufaskap á einu og sama myndbandinu.