Undirskriftir farnar að nálgast 40 þúsund

Enn má skrifa undir áskorun á forseta Íslands. Í áskorun segir: “Við undirrituð skorum á forseta Íslands að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu hverjum þeim lögum sem Alþingi samþykkir þar sem fiskveiðiauðlindum er ráðstafað til lengri tíma en eins árs á meðan ekkert ákvæði um þjóðareign á auðlindum hefur verið sett í stjórnarskrá og þjóðinni ekki verið tryggt fullt gjald fyrir afnot þeirra.” Skoða vefsíðu hér: Þjóðareign.is
Tengdar greinar
Almenn ánægja með Costco
Fréttir af facebook vefnum “Keypt í Costco” sem nú telur ríflega 70 þúsund félaga, segir Kristín: “Keypti mér Ecoffee cup
Er sameining sveitarfélaga að ganga upp?
Svo virðist sem ráðamenn bæjarfélaga álíti að með sameiningu megi spara margt fleira en það sem snýr að beinni stjórnsýslu
Látum náttúruna njóta vafans – Framtíðin felst í lokuðum sjókvíum og landeldi.
Skorum á stjórnvöld að móta skýra stefnu um sjálfbærni í fiskeldi og standa þar með vörð um náttúru Íslands og