Veglegir afslættir hjá Rúmfatalagernum

Í nýjasta vörubæklingi Rúmfatalagersins er auglýstur forláta tungusófi með 100 þúsund króna afslætti, og annar sófi með 60 þúsund króna afslætti. – Það er ánægjulegt þegar fyrirtæki sjá sér fært að veita svo veglega afslætti sem hér um ræðir, en maður spyr sig jafnframt hvort fyrirtækið leggi svo mikið á vöruna, að afslættir sem þessir séu ekkert mál?
-Og hvað með þá sem hafa fjárfest í þessum sófum áður en þeir fóru á tilboðsafslátt, – verður haft samband við þá, og þeim boðið að fá endurgreiddar 100 þúsund krónur, þar sem fyrirtækið hafi ákveðið að lækka verðin? – 10 daga gamalli fyrirspurn minni til fyrirtækisins um þetta atriði, verður birt hér um leið og svar fæst.
Tengdar greinar
Nýtt útlit á Aust.is
Þá er mikil vinna að baki. Nú hefur vefurinn okkar Aust.is, verið uppfærður samkvæmt nýjustu tækni og vísindum. Allir velkomnir
Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar
27. ágúst, 2018 Án dóms en með lögum -opið bréf til Bjarna Benediktssonar Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands skrifar:
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði
Smábátahöfnin í Fáskrúðsfirði hefur tekið miklum stakkaskiptum. Byrjað var fyrir ríflega ári síðan að skipta út jarðvegi á svæðinu, það