Vertu á verði.is, í tjóni

ASÍ láglaunalögreglan, sem heldur utan um vefinn Vertu á verði.is virðist hafa gefist upp á hlutverki sínu við að halda í skottið á þeim sem standa fyrir gengdarlausum hækkunum á vöru og þjónustu. – Vefurinn virkar ekki, svarar ekki tilraunum þeirra sem vilja koma upplýsingum um okurhækkanir á framfæri. – Kannski er hlutverki vefsins lokið, nú þegar aðildarfélögin eru búin að fá félagsmenn til að kokgleypa 2,8 prósenta launahækkunum?
Tengdar greinar
Ellert B. Schram á alþingi – Um ellilífeyri fátæka fólksins
Sjá myndband hér fyrir neðan Ellert B. Schram (Sf): Virðulegur forseti. Ég hef fengið tækifæri til að setjast á þingbekk
Miðstjórn ASÍ ályktar um ummæli fjármálaráðherra
„Miðstjórn ASÍ fordæmir að fjármálaráðherra velji að beita hótunum í stað lausna ef umsamdar kjarabætur verkafólks verði honum ekki að
Fjarðabyggð fækkar kennslutímum til sér- og stuðningskennslu sem og til innflytjendabarna
Á síðasta fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, FINNST EKKI, “var farið yfir drög að viðmiðunarreglum um úthlutun kennslutímamagns til grunnskóla og áhrif