Vertu á verði.is, í tjóni

ASÍ láglaunalögreglan, sem heldur utan um vefinn Vertu á verði.is virðist hafa gefist upp á hlutverki sínu við að halda í skottið á þeim sem standa fyrir gengdarlausum hækkunum á vöru og þjónustu. – Vefurinn virkar ekki, svarar ekki tilraunum þeirra sem vilja koma upplýsingum um okurhækkanir á framfæri. – Kannski er hlutverki vefsins lokið, nú þegar aðildarfélögin eru búin að fá félagsmenn til að kokgleypa 2,8 prósenta launahækkunum?
Tengdar greinar
Hver berst fyrir kjörum öryrkja og eldri borgara?
Eftir að hafa hlustað á innblásnar 1. maí ræður verkalýðsleiðtoganna það sem af er degi og fyrirhugaðar aðgerðir þeirra ef
Fjarðabyggð – Foreldrafélög leikskólanna mótmæla hækkunum
A fundi fræðslunefndar Fjarðabyggðar, sem haldinn var í skólamiðstöðinni í Fáskrúðsfirði þann 8 febrúar sl. var tekið fyrir bréf frá
Kjarasamningar – Bjöllur klingja!
Nú í aðdraganda samninga um kaup og kjör hinna vinnandi stétta, er varað við kauphækkunum umfram tvö til tvö og