Viðhorfsbreyting í húsnæðismálum

11
mar, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Fréttir berast af fólki sem hyggst búa í gámum og einhverjir eru fluttir á efri hæðir hesthúsa sinna. – Fólk er að koma niður á jörðina í kröfum um að allt þurfi að vera fullkomið að stærð og gæðum þegar híbýli eru annars vegar.
Heill og hamingja fjölskyldunnar er sett í forgrunn. Verðtryggð húsnæðislán munu brátt heyra sögunni til, Þar sem sífellt fleirum verður ljóst að húseign, keypt á verðtryggðum lánum, er ávísun á eignaupptöku, þar sem launakjörin eru ekki verðtryggð á móti skuldunum.
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>