Vistabönd – Þrælahald

15
sep, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er að það fékk lán, námslán og/eða húsnæðislán. Það skröltir ekki lengur í hlekkjum við hvert áratog. – Þess þarf ekki, þeim er hótað með uppboði á fátæklegum eignum. Þeir sem gefast upp, enda sem ölmusuþegar, verða gagnlausir og er hent fyrir sýslumann til framhalds meðferðar.
Tengdar greinar
Endurbætur á hesthúsi
Föstudagur og laugardagur voru notadrjúgir við smíðar og skipta um járn á suðurhlið hesthússins.
Garðyrkjuhundur að setja niður kartöflur….
…spurning hvort hann taki þær svo upp að hausti. 🙂 – Einstakt úthald. Spurning hvort myndbandið sé falsað að hluta
Takk Katrín Jakobsdóttir – Takk Bjarni Benediktsson
Við vorum heppinn að þið komuð úr löngu sumarfríi og tókuð til við að semja ný fjárlög. Nú eru þið
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>