Vistabönd – Þrælahald

Galeiðunni er róið af þegnum sem eru þiggjendur og nefnast launþegar, lánþegar, barnabótaþegar, örorkuþegar og ellilífeyrisþegar. Ólán þessa fólks er að það fékk lán, námslán og/eða húsnæðislán. Það skröltir ekki lengur í hlekkjum við hvert áratog. – Þess þarf ekki, þeim er hótað með uppboði á fátæklegum eignum. Þeir sem gefast upp, enda sem ölmusuþegar, verða gagnlausir og er hent fyrir sýslumann til framhalds meðferðar.
Tengdar greinar
Alþingisræða Ólafs Ísleifssonar FLF – Um eflingu trausts á stjórnmálum og stjórnsýslu
“Herra forseti. Maður spyr sig: Ætli þurfi að leita lengi til að finna skýringar á því að fólk ber takmarkað
Sjúklingar gleðjast innilega við að fá hest í heimsókn – Myndband
Það þarf ekki mörg orð um þetta myndband sem sýnir hversu vænt sjúklingum þykir að fá hest í heimsókn inn
Pósturinn mismunar viðskiptavinum
Þau Jón og Gunna, eldri borgarar á landsbyggðinni fengu vörusendingu með Póstinum þar sem þau voru rukkuð um 4.271 krónu