Vor í Firðinum fagra

31
maí, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það var auðséð á hestunum okkar að vorið var komið í fjörðinn. Þeir réðu sér vart vegna kæti þegar við slepptum þeim út á grængresið. Sá yngsti, Austri, beit nokkur grös og fór síðan í loftköstum út um víðan völl og hinir fylgdu á eftir. Myndirnar sem við náðum segja allt sem segja þarf. 🙂
Tengdar greinar
Fiðurfé í Fjarðabyggð
Loksins hefur bæjarstjóri Fjarðabyggðar Páll Björgvin Guðmundsson, þann 6. janúar síðast liðinn gefið út og samþykkt regluverk um fiðurfénað í
Fróðleikur um hesta
“Í dag lifa hestar gjarnan til 25 til 30 ára aldurs. Elsti hesturinn er talinn hafa verið „Old Billy“ sem
Lögreglan á Austurlandi varar við mönnum á ferli
Lögreglan á Austurlandi hefur enn ekki haft upp á aðilum sem virðast hafa verið á ferð í Neskaupstað og Eskifirði
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>