Vor í lofti á Austurlandi

01
apr, 2014
Prenta grein
Leturstærð -16+
Það urðu snögg umskipti í veðrinu hér um daginn. Allt að 80 cm jafnfallinn snjór einn morguninn. Síða rigndi í tvo daga og snjórinn hvarf. Myndirnar sem hér fylgja, voru teknar á þrem dögum.
Tengdar greinar
Skjólgerði og næg beit
Þeir voru þakklátir hestarnir okkar þegar við færðum til í girðingunni svo þeir fengju meiri beit. Þá smíðuðum við létt
Landsspítalinn í gáma
Þegar Landssíminn var seldur einkaaðilum var talað um að verja ætti hluta andvirðisins í byggingu nýs Landsspítala. Nú er þessi
Kæru eldri borgarar!
Nú, þegar við hjónin erum komin á aldur, orðin löggiltir eldri borgarar samkvæmt skilgreiningu opinberrar stjórnsýslu. Ber það við að
Engar athugasemdir
Skrifa athugasemd
Engar athugasemdir!
Þú getur verið fyrst/ur til skrifa við þessa færslu! A>